Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Breska viðskiptaháttaeftirlitið
ENSKA
The Financial Conduct Authority of the United Kingdom
Samheiti
[en] UK FCA
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Breska viðskiptaháttaeftirlitið (e. the Financial Conduct Authority of the United Kingdom (UK FCA)) hefur tilkynnt að gerð tiltekinna LIBOR-viðmiðana, þ.m.t. CHF LIBOR-vaxta, verði hætt í lok árs 2021. Sú aflagning er vegna áhyggna af því hvort LIBOR-vextir, í tilteknum útgáfum, endurspegli með fullnægjandi hætti undirliggjandi markað eða efnahagsaðstæður sem eru lýsandi fyrir heildsölumarkað fyrir ótryggða fjármögnun.

[en] The Financial Conduct Authority of the United Kingdom (UK FCA) has announced the cessation of certain LIBOR benchmarks, including CHF LIBOR, by the end of 2021. That cessation is due to concerns about whether LIBOR, in certain of its settings, adequately represents an underlying market or an economic reality that is reflective of a wholesale, unsecured funding market.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1847 frá 14. október 2021 um tilgreiningu á lögboðinni viðmiðun til að taka við af tilteknum útgáfum af CHF LIBOR-vöxtum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/1847 of 14 October 2021 on the designation of a statutory replacement for certain settings of CHF LIBOR

Skjal nr.
32021R1847
Aðalorð
viðskiptaháttaeftirlit - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
UK FCA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira